fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Karólína Lea hetjan í sigri á Dönum – Fanney Inga mögnuð í fyrsta landsleik sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk 0 – 1 Ísland:
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (´77)

Íslenska kvennalandsliðið vann frækinn sigur á Dönum á útivelli í Þjóðadeildinni í kvöld, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði eina mark leiksins.

Fanney Inga Birkisdóttir byrjaði sinn fyrsta landsleik í marki Íslands og var mögnuð í rammanum.

Fanney var örugg í öllum aðgerðum og bjargaði íslenska liðinu oft á tíðum.

Það var svo þegar þrettán mínútur voru eftir af leiknum sem Karólína Lea skoraði eina mark leiksins.

Íslenska liðið endar í þriðja sæti riðilsins með níu stig en liðið vann Wales í tvígang og svo Dani í kvöld.

Íslenska liðið hafði fyrir leikinn tryggt sér sæti í umspili um að halda sér í deildinni og fara þeir leikir fram í lok febrúar á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga