fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að Nick Pope markvörður Newcastle spili ekki meira á þessu tímabili, hann meiddist á öxl gegn Manchester United um helgina.

Telegraph segir frá því að líklegast sé að Pope verði frá í 4 til 5 mánuði vegna meiðslanna.

Pope hefur átt frábæra átján mánuði hjá Newcastle en nú gæti tímabilið verið úr sögunni og líklega missir hann af Evrópumótinu næsta sumar.

Pope meiddist á öxl undir lok leiksins en þessi sama öxl hefur verið til vandræða áður á ferli hans.

Búist er við að Newcastle reyni að sækja sér markvörð í janúar en Aaron Ramsdale markvörður er þá nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern