fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Líkir Rashford við Martial og segir – „Það er það versta sem ég get sagt um einhvern“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Marcus Rashford sé farin að minna sig á samherja sinn, Anthony Martial.

Rashford var slakur í leiknum gegn Newcastle um helgina og hefur fengið mikla gagnrýni þarna.

„Þetta virðist vera stórt vandamál, ég trúi því ekki hvar Manchester United er í töflunni,“ segir Carragher.

Rashford hefur átt mjög erfitt á þessu tímabili og virðist ekeki með neitt sjálfstraust.

„Það var óásættanleg frammistaða hjá Rashford. Hann spilaði ekki í Meistaradeildinni í vikunni. Þegar þú ert uppalinn leikmaður og ert frá borginni þá er það þitt verk að laga hlutina. Þannig var það hjá mér og Gerrard þegar það gekk illa hjá Liverpool.“

„Að horfa á Rashford þarna þá minnti hann mig á Martial, það er það versta sem ég get sagt um einhvern. Erlendur leikmaður sem er alveg sama, Rashford er eins og Martial núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona