fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Er De Gea að fá tækifæri í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að skoða það að fá David de Gea til félagsins en hann getur komið strax inn. Félagið leitar að markverði vegna meiðsla Nick Pope.

Pope meiddist á öxl gegn Manchester United um helgina og verður líklega frá í fimm mánuði vegna þess.

De Gea hefur ekki fundið sér félag eftir að Manchester United lét hann fara frá félaginu.

De Gea gæti komið strax inn og byrjað að spila með Newcastle en Eddie Howe virðist ekki treysta Martin Dubravka eða Loris Karius til að standa vaktina í markinu.

De Gea var í tólf ár hjá Manchester United áður en hann fór en hann hefur hafnað nokkrum tilboðum undanfarna mánuði og þar á meðal frá Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima