fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir að framherji Manchester United sé gagnslaus á vellinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 14:00

Anthony Martial, leikmaður Sevilla (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial er í raun gagnslaus á velli ef þú spyrð goðsögn Manchester United, Peter Schmeichel.

Martial átti enga frábæra innkomu í vikunni er Man Utd gerði 3-3 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni.

Martial kom inná sem fremsti maður í stað Rasmus Hojlund en sá síðarnefndi hafði lagt hart að sér í leiknum.

Man Utd komst 2-0 yfir í Meistaradeildinni en ekkert virtist ganga upp eftir að Frakkinn umdeildi steig inn á völlinn.

,,Það þarf að horfa á leikmennina sem eru að koma inná, Rasmus Hojlund fór af velli og pressan fram á við var engin,“ sagði Schmeichel.

,,Þessi gæi sem Erik ten Hag ákvað að setja inná, hann gerir ekki neitt. Þú varst með mann sem leggur sig mikið fram og allt í einu er engin pressa fram á við.“

,,Það gefur andstæðingnum tækifæri á að senda boltann sín á milli, það er mikið sem er hægt að horfa í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag