fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Ten Hag treystir á Martial

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 19:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við spennandi leik í kvöld er Newcastle tekur á móti Manchester United í lokaleik dagsins.

Newcastle er fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig, stigi á eftir Man Utd sem situr í því sjötta.

Leikið er á St. James’ Park, heimavelli Newcstle, en gestirnir hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum.

Hér má sjá byrjunarliðin í Newcastle.

Newcastle: Pope, Lascelles(c), Schär, Trippier, Livramento, Bruno Guimarães, Miley, Joelinton, Almirón, Gordon, Isak

Man Utd: Onana, Wan-Bissaka, Dalot, Maguire, Shaw, Mainoo, McTominay, Fernandes, Garnacho, Rashford, Martial.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá