fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Getur reynst rándýrt að míga í sturtuna – Listinn með sektum lak út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sektarsjóðurinn hjá Motherwell í skosku úrvalsdeildinni hefur lekið út en þar er eitt og annað áhugavert. Það virðist meðal annars hafa verið vandamál hversu margir leikmenn liðsins pissuðu í sturtuna.

Þannig þarf í dag að borga 4400 krónur í sjóðinn ef leikmaður verður uppvís af því að létta af sér í sturtuklefanum.

Að mæta of seint í rútu fyrir leik er einnig ansi dýrt og kostar það leikmanninn um 18 þúsund krónur að koma of seint.

Það að mæta ekki í partý fyrir jólin er svo það dýrasta sem komið getur fyrir leikmann Motherwell.

Það kostar leikmanninn 44 þúsund krónur ef hann mætir ekki í gleðina og ef leikmaður dirfist að fara snemma heim er það 26 þúsund krónur í sektarsjóðinn.

Sektirnar á svo að gera upp mánaðarlega og ef ekki er borgað á tíma þarf að rífa fram væna summu.

Hé er listinn með sektum hjá skoska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn