fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þess vegna er knattspyrna ekki vinsælli í Bandaríkjunum segir Joe Rogan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsstjarnan Joe Rogan telur að skortur á tækifærum til sjónvarpsauglýsinga sé ástæða þess að knattspyrna er ekki vinsælli í Bandaríkjunum en raun ber vitni.

Knattspyrnan verður sífellt vinsælli í Bandaríkjunum en íþróttir eins og körfubolti, amerískur fótbolti og hafnabolti eru vinsælli.

„Ein af ástæðunum fyrir því að knattspyrna hentar ekki sjónvarpi í Bandaríkjunum er að það eru ekki auglýsingar,“ segir Rogan.

„Þetta er ekki eins og í hinu, þú stoppar og kemur aftur eftir auglýsingar. Þannig fjármagnar þú sjónvarpsdagskrá.

Í öðrum íþróttum eru leikhlé, það gerast hlutir sem verða til þess að það koma stuttar pásur en knattspyrna heldur bara áfram endalaust,“ segir Rogan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“