fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Immobile hetjan gegn Celtic – Shakhtar með mikilvægan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Í E-riðli mættust Lazio og Celtic á Ítalíu og fór fyrrnefnda liðið með sigur af hólmi. Ciro Immobile skoraði tvö mörk með stuttu millibili, á 82. og 85. mínútu. Lokatölur 2-0.

Úrslitin þýða að Lazio er á toppi deildarinnar með 10 stig, 2 stigum á undan Atletico Madrid og 4 á undan Feyenoord. Celtic er á botninum með 1 stig.

Í E-riðli tók Shaktar Donetks á móti Royal Antwerp og vann 1-0 sigur. Mykola Matviyenko skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu.

Shakhtar er því með 9 stig í riðlinum eins og Barcelona og Porto en síðarnefndu liðin eiga eftir að spila tvo leiki í riðlinum en Shakhtar aðeins einn.

Royal Antwerp er á botninum án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann