fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Victoria Beckham hefur borðað þessa sömu máltíð í 25 ár

433
Mánudaginn 27. nóvember 2023 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham segir að eignkona sín, Victoria Beckham, hafi borðað sömu máltíðina meira og minna síðan hann kynntist henni.

David er mikill matgæðingur en segir að það sama verði ekki sagt um eiginkonu sína.

„Ég hef mikla ástríðu fyrir mat og víni og þegar ég borða eitthvað sem mér finnst mjög gott vil ég að allir prófi það,“ segir David en áhorfendur heimildaþátta um hann sem komu út á dögunum fengu til að mynda að sjá hversu mikill matgæðingur kappinn er.

David heldur áfram.

„Því miður er ég giftur einhverri sem hefur borðað það sama í 25 ár. Síðan ég kynntist henni hefur hún bara borðað grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti. Hún víkur mjög sjaldan frá því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig