fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Stórstjarnan sem kostaði 16 milljarða sendi skilaboð á íslenskan áhrifavald um helgina – „Hvaðan ertu?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 20:30

Brynhildur Gunnlaugsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea og landsliðsmaður frá Úkraínu ákvað um helgina að senda skilaboð á íslenska áhrifavaldinn, Brynhildi Gunnlaugsdóttir.

Brynhildur er með yfir 100 þúsund fylgjendur á Instagram en nýtur einnig mikilla vinsælda á TikTok.

Getty Images

Mudryk sendi spurningu á Brynhildi um helgina í skjáskoti sem DV fékk í hendurnar.

„Hvaðan ertu?,“ sendi Mudryk á Brynhildi og hún svaraði því að hún væri frá Íslandi. Ekki er vitað hvort þau hafi átt frekari samskipti.

Chelsea keypti Mudryk í janúar og borgaði þá tæpa 16 milljarða íslenskra króna fyrir kantmanninn knáa. Brynhildur var þá að auglýsa buxur á afslætti sem Mudryk virtist mögulega spenntur fyrir.

Brynhildur er 23 ára gömul en hún lagði knattspyrnuskóna á hilluna árið 2021 en hafði þá meðal annars leikið með FH, Fylki og Hetti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Í gær

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni