fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fallegt og hjartnæmt augnablik náðist af Jose Mourinho í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma vann góðan sigur á Udinese í gær en lærisveinar Jose Mourinho þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum í þessum leik.

Mourinho virðist hafa verið nokkuð stressaður enda jafnaði Udinese leikinn í síðari hálfleik.

Paulo Dybala og Stephan El Shaarawy settu á sig markaskóna og skoruðu báðir.

Það var í markinu sem El Shaarawy skoraði og kom Roma í 3-1 sem Mourinho varð ansi glaður.

Mourinho hljóp upp að boltastrák á vellinum og faðmaði hann innilega til að fagna sigrinum.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi