fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fáklæddi Íslandsvinurinn birtir djarfa mynd sem gefur svarið við því sem margir hafa spáð í

433
Mánudaginn 27. nóvember 2023 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og fyrirsætan Kinsey Wolanski gerði allt vitlaust þegar hún hljóp inn á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Liverpool og Tottenham árið 2019. Nú hefur hún vakið athygli á ný fyrir myndbirtingu.

Íþróttaáhugamenn kannast margir hverjir vel við Wolanski en hún virðist staðfesta með mynd sem hún birti á dögunum að Tottenham sé fótboltaliðið sem hún styður.

Á úrslitaleiknum árið 2019 hljóp Wolanski inn á klædd sundbol sem auglýsti vefsíðu þáverandi kærasta hennar. Þetta er ekki eina skiptið sem Wolanski hefur hlaupið óboðin inn á íþróttakappleik.

Wolanski var handsömuð og flutt í fangageymslu þar sem hún eyddi nokkrum klukkustundum. Eftir að henni var sleppt lausri tók hún eftir því að fylgjendafjöldi hennar á Instagram hafði farið úr 300 þúsundum í yfir tvær milljónir.

Þá hefur Wolanski einnig stofnað eigin fatalínu sem ber nafnið Kinsey Fit. Það gerði hún árið 2021.

Talið er að atvikið hafi skilað um 3,5 milljónum punda í vasa Wolanski ef allt er tekið inn í myndina. Það gera um 570 milljónir íslenskra króna.

Wolanski er mikill Íslandsvinur og hefur hún komið reglulega hingað til lands. Hún hefur margoft lýst yfir ást sinni á landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Í gær

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út