fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Andri Lucas hetja Lyngby í dramatískum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 20:46

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Lyngby sem mætti Brondby í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Um var að ræða gríðarlega fjörugan leik en Brondby komst í 3-2 á 89. mínútu og virtist ætla að tryggja sér stigin þrjú.

Andri hefur verið sjóðandi heitur undanfarið og sá um að jafna metin fyrir heimamenn á 93. mínútu.

Sævar Atli Magnússon lék einnig með Lyngby í leiknum og lagði upp fyrsta mark liðsins.

Lyngby má vera svekkt með jafnteflið en liðið var manni fleiri alveg frá 32. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann