fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Tímabilið sagt úr sögunni og missir af EM næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber varnarmaður Arsenal spilar ekki meira á þessu tímabilinu og verður ekki með á Evrópumótinu næsta sumar. Hollenskir miðlar fjalla um málið.

Timber sleit krossband í fyrsta leik sínum með Arsenal eftir að félagið keypti hann frá Ajax síðasta sumar.

Timber er 22 ára gamall en vonir voru um að hann gæti byrjað að spila áður en tímabilið yrði á enda.

Nú segja hollenskir miðlar að bataferli Timber sé hins vegar þannig að hann spili ekki á tímabilinu og fari ekki með hollenska landsliðinu á EM.

Arsenal borgaði 35 milljónir punda fyrir Timber sem hafði lofað góðu í upphafi áður en hann meiddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum