fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Pantaði strippara fyrir heimsfrægan eiginmann sinn en það fór alls ekki eins og hún hafði séð fyrir sér

433
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 07:30

Abbey Clancy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, Tottenham og fleiri liða, tók upp skemmtilegan þátt með eiginkonu sinni, Abbey Clancy, á dögunum og þar var ýmislegt látið flakka.

Meðal annars var það rætt hvað Clancy hefur oft lagt mikinn metnað í rómantíkina og að koma Crouch á óvart.

Í eitt skiptið gekk hún þó of langt en þá réði hún strippara á afmæli hans. Crouch og Clancy voru úti að borða þegar stripparinn mætti.

Crouch í leik með Stoke.

„Hann brjálaðist,“ sagði Clancy um atvikið. „Það voru allir að horfa á hann svo hann sagði henni að fara strax. Hún fór ekki einu sinni úr einum sokk.“

Crouch tók til máls. „Við vorum á veitingastað í Liverpool og allt í einu mætti þessi strippari. Ég spilaði með Liverpool og enska landsliðinu á þessum tíma og allir voru að taka þetta upp. 

Ég bað hana bara afsökunar og sagði að ég gæti þetta ekki. Ég gaf henni pening og hún fór,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“