fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Nike svarar fyrir myndir sem Mason Greenwood hefur verið að birta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nike hefur svarað fyrir myndir sem Mason Greenwood framherji Getafe hefur birt undanfarna daga.

Greenwood hefur birt ítrekaðar myndir af sér í Nike skóm og einnig poka fullan af Nike skóm.

Nike rifti samningi við Greenwood árið 2022 eftir að lögregla handtók hann. Var hann grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi.

„Greenwood er ekki lengur á samningi hjá Nike,“ segir talsmaður félagsins.

Á einni myndinni er Greenwood í Nike skóm sem kosta meira en 1,5 milljón. Eru þeir allir í Swarovski kristal.

Greenwood er hins vegar að kaupa sér skóna sjálfur í dag en hann er enn með samning við Manchester United en var lánaður til Getafe.

Lögregla felldi mál hans niður fyrr á þessu ári en United vill ekki spila honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo