fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan tók fyrir það að leikur City og Liverpool færi fram síðar um daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester tók það ekki í mál að leikur Manchester City og Liverpool færi fram síðdegis á laugardag eins og planið var.

Sky Sports valdi leikinn sem síðdegis leik á laugardag en lögreglan tók fyrir það.

Ástæðan er sú að mikill hiti hefur verið á milli stuðningsmanna í síðustu viðureignum. Í síðasta leik á Ethiad varð stuðningsmaður City fyrir árás og fatlaðir stuðningsmenn Liverpool urðu fyrir fordómum.

Þá hafa læti verið í fleiri leikjum. Lögreglan vill því koma í veg fyrir mikla ölvun á leiknum og setur hann í hádeginu.

Þjálfarar liðanna eru eflaust ekki sáttir með það enda er landsleikjafrí að klárast og leikmenn æfa því lítið fyrir þennan stórleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“