fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Lögreglan tók fyrir það að leikur City og Liverpool færi fram síðar um daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester tók það ekki í mál að leikur Manchester City og Liverpool færi fram síðdegis á laugardag eins og planið var.

Sky Sports valdi leikinn sem síðdegis leik á laugardag en lögreglan tók fyrir það.

Ástæðan er sú að mikill hiti hefur verið á milli stuðningsmanna í síðustu viðureignum. Í síðasta leik á Ethiad varð stuðningsmaður City fyrir árás og fatlaðir stuðningsmenn Liverpool urðu fyrir fordómum.

Þá hafa læti verið í fleiri leikjum. Lögreglan vill því koma í veg fyrir mikla ölvun á leiknum og setur hann í hádeginu.

Þjálfarar liðanna eru eflaust ekki sáttir með það enda er landsleikjafrí að klárast og leikmenn æfa því lítið fyrir þennan stórleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?