fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Formaðurinn staðfestir að planið sé að selja ungstirnið – United hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Barber, stjórnarformaður Brighton segir að félagið muni á endanum selja Evan Ferguson, framherja félagsins.

Manchester United er eitt þeirra félaga sem vill kaupa framherjann unga og kröftuga frá Brighton.

„Þegar við getum gefið þeim langtíma samninga þá er það gott, það er öryggi fyrir þá og öryggi fyrir okkur. Þeir fá að læra hlutina hjá okkur,“ segir Barber.

„Á einum tímapunkti mun Evan fara og spila á hærra stigi, ef hann heldur svona áfram.“

Búist er við að Brighton muni fara fram á allt að 100 milljónir punda fyrir framherjann frá Írlandi.

„Við viljum gera allt til að undirbúa hann fyrir næsta skref, bæði innan sem utan vallar. Hann fær allan okkar stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029