fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Dregið í umspilið í fyrramálið – Vonumst til að dragast í B riðil

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 15:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í umspil um síðustu þrjú sætin á EM 2024 á morgun og verður Ísland þar á meðal þátttökuþjóða.

Í drættinum verður dregið um það hvort Finnland, Úkraína eða Ísland færist upp í A-riðil umspilsins, en hin tvö verða í B-riðlinum.

Ef Ísland dregst í A-riðilinn mætir það Wales á útivelli. Dragist Ísland í B-riðilinn mætir það Ísrael, sömuleiðis á útivelli.

Sigur gegn Wales í A-riðli myndi þýða úrslitaleikur gegn Póllandi eða Eistlandi um sæti á EM. Sigur gegn Ísrael í B-riðli myndi þýða úrslitaleikur gegn Finnlandi eða Bosníu-Hersegóvínu um sæti á EM.

Drátturinn fer fram klukkan 11 á morgun.

A-riðill umspilsins
Wales, Pólland, Úkraína/Ísland/Finnland, Eistland (eitt af þremur)

B-riðill umspilsins
Ísrael, Bosnía, Finnland/Úkraína/Ísland (tvö af þremur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri