fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru þjóðirnar sem hafa tryggt sér sæti á EM – Slást Strákarnir okkar í hópinn?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 22:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er hefðbundinni undankeppni fyrir EM í Þýskalandi næsta sumar lokið og hafa 20 lið tryggt sér sæti á mótinu, ásamt auðvitað gestgjöfunum.

Króatía var síðasta landið til að tryggja sig inn á mótið en það gerði liðið með 1-0 sigri á Armenum í kvöld.

Þrjú sæti eru enn laus en tólf lið munu berjast um þau í umspili í mars. Umspilið tekur mið af gengi liða í Þjóðadeildinni.

Ísland tekur þátt í umspilinu. Leiknir eru stakir undanúrslita- og úrslitaleikir og spilar Ísland undanúrslitin á útivelli. Dregið verður um það á fimmtudag hverjum íslenska liðið mætir þar. Dragist Ísland í A-umspilið mætir liðið Wales en dragist liðið í B-umspilið verður Ísrael andstæðingurinn.

Liðin sem eru komin með farseðil á EM
Þýskaland
Belgía
Frakkland
Portúgal
Skotland
Spánn
Tyrkland
Austurríki
England
Ungverjaland
Slóvakía
Albanía
Danmörk
Holland
Rúmenía
Sviss
Serbía
Tékkland
Ítalía
Slóvenía
Króatía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“