fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Lukaku með ótrúlegan fyrri hálfleik fyrir Belgíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 5 – 0 Azerbaijan
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Romelu Lukaku
3-0 Romelu Lukaku
4-0 Romelu Lukaku
5-0 Leandro Trossard

Romelu Lukaku elskar fátt meira en að skora mörk en hann er markahæsti leikmaður í sögu Belgíu.

Lukaku er leikmaður Roma í dag en hann lék lengi vel á Englandi með Chelsea, Manchester United og Everton.

Framherjinn átti stórleik í kvöld er Belgía spilaði í undankeppni EM og skoraði fernu í fyrri hálfleik.

Lukaku var kominn með fernu á 37. mínútu og bætti Leandro Trossard við fimmta markinu undir lok leiks.

Azerbaijan fékk rautt spjald á 24. mínútu og átti því aldrei möguleika í þessum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum