fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Lukaku með ótrúlegan fyrri hálfleik fyrir Belgíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 5 – 0 Azerbaijan
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Romelu Lukaku
3-0 Romelu Lukaku
4-0 Romelu Lukaku
5-0 Leandro Trossard

Romelu Lukaku elskar fátt meira en að skora mörk en hann er markahæsti leikmaður í sögu Belgíu.

Lukaku er leikmaður Roma í dag en hann lék lengi vel á Englandi með Chelsea, Manchester United og Everton.

Framherjinn átti stórleik í kvöld er Belgía spilaði í undankeppni EM og skoraði fernu í fyrri hálfleik.

Lukaku var kominn með fernu á 37. mínútu og bætti Leandro Trossard við fimmta markinu undir lok leiks.

Azerbaijan fékk rautt spjald á 24. mínútu og átti því aldrei möguleika í þessum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga