fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Frægur vandræðagemsi leggur skóna á hilluna 36 ára gamall – Endaði í utandeildinni í heimalandinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 14:18

Drenthe hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum vandræðagemsinn Royston Drenthe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 36 ára gamall.

Þetta hefur Drenthe sjálfur staðfest en hann var gríðarlegt efni á sínum tíma og lék með liðum eins og Real Madrid og Everton.

Drenthe vakti mest athygli árið 2007 en hann var þá valinn besti leikmaður EM U21 er Holland vann England í úrslitaleik.

Drenthe hefur lítið spilað undanfarin ár en síðasta þekkta lið hans var Sparta Rotterdam og lék hann þar 2018-2019.

Hann endar ferilinn sem leikmaður Kozakken Boys í heimalandinu en um er að ræða 91 árs gamalt félag sem leikur í utandeildinni.

Drenthe lék alls 305 leiki á sínum ferli og skoraði 39 mörk og þar á meðal 65 leiki fyrir Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni