fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Faðir hans einn sá besti í sögu félagsins: Fær ekkert að spila með varaliðinu – Líklega á förum á næsta ári

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur ekki mikla trú á leikmanninum Joao Mendes sem gekk í raðir liðsins fyrr á þessu ári.

Faðir Mendes er enginn annar en Ronaldinho en hann gerði garðinn frægan með Barcelona og var um tíma einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Spænskir miðlar fjalla um málið og segja að Barcelona gefi Mendes nánast engin tækifæri með B liði félagsins.

Um er að ræða 18 ára gamlan strák en hann lék sinn fyrsta leik í febrúar og svo sinn annan tveimur mánuðum síðar.

Alls hefur Mendes spilað 89 mínútur fyrir varalið Barcelona og ljóst að hann er ekki eins hæfileikaríkur og faðir sinn var á sama aldri.

Samningur Mendes við Barcelona rennur út eftir tímabilið og er búist við að hann reyni fyrir sér annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“