fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Gregg vildi halda Kidda Jóns – Æfingatímarnir hentuðu ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 17:27

Kristinn Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Æfingatími Kristins Jónssonar hentaði ekki og þess vegna ákvað leikmaðurinn að yfirgefa KR í vetur.

Frá þessu greinir Gregg Ryder, þjálfari KR, en hann var ráðinn inn nokkuð óvænt fyrir nokkrum vikum.

KR er að missa tvo reynslumikla leikmenn en Kristinn kveður félagið sem og fyrirliði liðsins, Kennie Chopart.

Gregg ræddi við hlaðvarpsþáttinn Dr. Football og staðfesti þar að æfingatími KR hafi verið ástæðan fyrir brottför Kristins.

Gregg bætir við að hann hafi viljað halda leikmanninum en KR hefur æfingar klukkan 12 og hentar það ekki vinnutímum bakvarðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir