fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Horfðu á Íþróttavikuna – Kári Árnason og Keli ræða málefni líðandi stundar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi ver gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Þátturinn verður frumsýndur klukkan 20:00 í kvöld hér á vefnum og í sjónvarpi Símans.

Kári sem átti farsælan feril sem leikmaður hefur nú undanfarin ár starfað hinu megin við borðið og hjálpað Víkingi að verða besta lið landsins.

Kári fer yfir starf sitt, stöðuna í íslenskum fótbolta, landsliðið, enska boltann og fréttir vikunnar í þætti kvöldsins.

Þátturinn er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
Hide picture