fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Age Hareide hefur ekki bætt íslenska landsliðið neitt frá tíð Arnars Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 13:30

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki náð að bæta leik íslenska landsliðsins neitt frá tíma Arnars Þórs Viðarsson, ef miðað er meðalfjölda stiga í leik.

Stjórn KSÍ tók þá ákvörðun í mars að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi, vakti tímasetning á brottrekstri hans nokkra athygli.

Undankeppni Evrópumótsins var þá farin af stað, tapaði Arnar fyrsta leik í Bosníu afar illa en vann svo stærsta sigur í sögu landsliðsins gegn Liechtenstein.

Arnar stýrði íslenska landsliðinu í 31 leik og sótti í þeim leikjum 31 stig, Arnar var með því með stig að meðaltali í leik. Liðið vann sex leiki undir stjórn Arnars, gerði 13 jafntefli og tapaði þremur leikjum

Hareide hefur stýrt íslenska landsliðinu í sjö leikjum, hann hefur í þeim leikjum sótt sjö stig eða stig að meðaltali í leik líkt og Arnar.

Hareide hefur tapað fjórum leikjum í starfi sínu, unnið tvo og gert eitt jafntefli.

Stjórn KSÍ kynnti breytingarnar þannig að Hareide ætti að koma íslenska landsliðinu á EM, hann á enn möguleika á því í gegnum umspil sem Arnar Þór kom liðinu í með árangri í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Í gær

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur