Clement Lenglet varnarmaður Aston Villa þénar mest í deildinni ef miðað er við spilaðar mínútur.
Hann hefur ekki spilað neitt á þessu tímabili en fengið vel yfir 350 milljónir króna í laun á meðan.
Hugo Lloris hefur gert það gott hjá Tottenham án þess að spila en hann fær 17 milljónir á viku en spilar ekkert.
Donny van de Beek er launahæsti varamaður Manchester United en hann hefur aðeins komið við sögu í þrjár mínútur á þessu tímabili.
Athyglisverð tölfræði er hér að neðan.