fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Þetta eru launahæstu varamennirnir á Englandi – Margar milljónir á viku en spila ekkert

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clement Lenglet varnarmaður Aston Villa þénar mest í deildinni ef miðað er við spilaðar mínútur.

Hann hefur ekki spilað neitt á þessu tímabili en fengið vel yfir 350 milljónir króna í laun á meðan.

Hugo Lloris hefur gert það gott hjá Tottenham án þess að spila en hann fær 17 milljónir á viku en spilar ekkert.

Donny van de Beek er launahæsti varamaður Manchester United en hann hefur aðeins komið við sögu í þrjár mínútur á þessu tímabili.

Athyglisverð tölfræði er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?