fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Annar Ítali líklega á leið í bann fyrir veðmálabrot

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 19:30

MILAN, ITALY - MARCH 12: Pierre Kalulu of AC Milan celebrates with team mate Alessandro Florenzi after scoring to give the side a 1-0 lead during the Serie A match between AC Milan and Empoli FC at Stadio Giuseppe Meazza on March 12, 2022 in Milan, Italy. (Photo by Jonathan Moscrop/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn einn Ítalinn er nú undir rannsókn vegna ólöglegra veðmála en um er að ræða varnarmanninn Alessandro Florenzi.

Florenzi er leikmaður AC Milan á Ítalíu enm þessar fréttir berast stuttu eftir að tveir Ítalar voru dæmdir í langt bann frá knattspyrnu.

Nicolo Fagioli og Sandro Tonalo hafa viðurkennt veðmálabrot og voru jafnvel fundir sekir um að hafa veðjað á eigin leiki.

Nú er útlit fyrir að Florenzi muni lenda í sömu vandræðum en AGI á Ítalíu fullyrðir að hann sé undir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins.

Um er að ræða 32 ára gamlan hægri bakvörð sem er samningsbundinn Milan til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo