fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Annar Ítali líklega á leið í bann fyrir veðmálabrot

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 19:30

MILAN, ITALY - MARCH 12: Pierre Kalulu of AC Milan celebrates with team mate Alessandro Florenzi after scoring to give the side a 1-0 lead during the Serie A match between AC Milan and Empoli FC at Stadio Giuseppe Meazza on March 12, 2022 in Milan, Italy. (Photo by Jonathan Moscrop/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn einn Ítalinn er nú undir rannsókn vegna ólöglegra veðmála en um er að ræða varnarmanninn Alessandro Florenzi.

Florenzi er leikmaður AC Milan á Ítalíu enm þessar fréttir berast stuttu eftir að tveir Ítalar voru dæmdir í langt bann frá knattspyrnu.

Nicolo Fagioli og Sandro Tonalo hafa viðurkennt veðmálabrot og voru jafnvel fundir sekir um að hafa veðjað á eigin leiki.

Nú er útlit fyrir að Florenzi muni lenda í sömu vandræðum en AGI á Ítalíu fullyrðir að hann sé undir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins.

Um er að ræða 32 ára gamlan hægri bakvörð sem er samningsbundinn Milan til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf