fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kim Kardashian fríkaði út þegar hún rakst á heimsfrægan íþróttamann – „Ég breyttist í algjöran aula“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 10:30

Kim Kardashian. Mynd/Disney+

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian, ein frægasta kona í heimi segir frá því að hún hafi fríkað út þegar hún hitti hinn norska, Erling Haaland í sumar. Þau voru mætt á tískusýningu á Ítalíu.

Haaland er framherji Manchester City en Saint, sonur Kardashian elskar fótbolta. Hefur Kim flakkað um Evrópu með hann og leyft honum að fara á leiki.

„Ég var á Ítalíu og hitti þar Erling Haaland, ég fríkaði gjörsamlega út því ég vissi að sonur minn yrði svo spenntur,“ segir Kim í viðtali í dag.

Þessi heimsfræga kona segist ekki hafa vitað hvernig hún ætti að haga sér en hafi farið beint í símann og leyft Saint að sjá Haaland.

„Ég breyttist í algjöran aula og fer á FaceTime á þessum viðburði og segi við Saint að hann trúi því aldrei hvern ég hafi hitt.“

„Ég er að breytast í þessa manneskju, fyrirgefið mér það.“

Saint hefur sést á leikjum Inter Miami með mömmu sinni en þau hafa einnig kíkt til Frakklands á leik hjá PSG og til London á leik með Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn