fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hissa er hann hitti liðsfélaga sinn með landsliðinu: Hélt að um grín væri að ræða – ,,Gerðist strax eftir leikinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, var hissa er hann sá landa sinn Cole Palmer í æfingabúðum enska landsliðsins.

Palmer hefur spilað virkilega vel með Chelsea á tímabilinu og skoraði jöfnunarmark liðsins í 4-4 jafntefli við Manchester City um helgina.

,,Til hamingju, ég vissi ekki að þú hefðir verið valinn,“ sagði Gallagher við liðsfélaga sinn sem svaraði í kjölfarið.

,,Þetta gerðist strax eftir leikinn. Ég hélt að þetta væri grín í fyrstu en þetta leit út fyrir að vera raunveruleikinn svo…“

Palmer er 21 árs gamall og þykir mikið efni en hann á enn eftir að spila sinn fyrsta landsleik fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja