fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Hissa er hann hitti liðsfélaga sinn með landsliðinu: Hélt að um grín væri að ræða – ,,Gerðist strax eftir leikinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, var hissa er hann sá landa sinn Cole Palmer í æfingabúðum enska landsliðsins.

Palmer hefur spilað virkilega vel með Chelsea á tímabilinu og skoraði jöfnunarmark liðsins í 4-4 jafntefli við Manchester City um helgina.

,,Til hamingju, ég vissi ekki að þú hefðir verið valinn,“ sagði Gallagher við liðsfélaga sinn sem svaraði í kjölfarið.

,,Þetta gerðist strax eftir leikinn. Ég hélt að þetta væri grín í fyrstu en þetta leit út fyrir að vera raunveruleikinn svo…“

Palmer er 21 árs gamall og þykir mikið efni en hann á enn eftir að spila sinn fyrsta landsleik fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar