fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

De Gea átti fund með óvæntu félagi – Endurkoma á völlinn í kortunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea er enn að leita sér að félagi eftir að Manchester United sparkaði honum út í sumar eftir tólf ára veru á Old Trafford.

De Gea er 33 ára gamall og hefur nú átt fundi með Eldense sem leikur í næst efstu deild á Spáni.

Eldense situr í ellefta sæti deildarinnar en liðið er staðsett á Alicante svæðinu.

Eigendur félagsin eru stórhuga og telja að De Gea geti hjálpað til við að koma félaginu á betri stað.

De Gea hefur fengið ýmis tilboð en vill helst komast til Spánar þar sem unnusta hans og barn hafa alla tíð búið.

Lið í Sádí Arabíu hafa boðið De Gea samning en hann hefur ekkki viljað hoppa á slík tækifæri.

Margir stuðningsmenn Manchester United voru ósáttir að sjá De Gea fara enda hafði hann reynst félaginu nokkuð vel í gegnum árin tólf.

Andre Onana tók stöðu hans og hefur ekki náð að finna taktinn eins og vonir stóðu til um á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn