fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ratcliffe sagður vera með kláran aur fyrir Ten Hag í janúar – Þrír sagðir til sölu fyrir rétt verð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum mun Sir Jim Ratcliffe ætla að setja peninga í leikmenn í janúar þegar hann hefur eignast 25 prósenta hlut í Manchester United.

Kaupin eru að ganga í gegn og segja ensk blöð að Ratcliffe vilji byrja á að setja aura sína í það að styrkja hópinn fyrir Erik ten Hag.

Er kantmaður sagður efstur á óskalista og segir einnig að félagið sé til í að selja Antony, Anthony Martial og Jadon Sancho.

Nánast er öruggt að Sancho fari en hinir tveir hafa ekki staðið undir væntingum og vill Ten Hag hrista upp í hlutunum.

Segir í fréttinni að Ten Hag vilji fá kantmann og hægri bakvörð, hann telur það vera stöður sem þarf að styrkja.

Búist er við að Ratcliffe gangi frá kaupunum á næstu dögum og þá gætu komið inn fjármunir fyrir stjórann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar