fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ratcliffe sagður vera með kláran aur fyrir Ten Hag í janúar – Þrír sagðir til sölu fyrir rétt verð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum mun Sir Jim Ratcliffe ætla að setja peninga í leikmenn í janúar þegar hann hefur eignast 25 prósenta hlut í Manchester United.

Kaupin eru að ganga í gegn og segja ensk blöð að Ratcliffe vilji byrja á að setja aura sína í það að styrkja hópinn fyrir Erik ten Hag.

Er kantmaður sagður efstur á óskalista og segir einnig að félagið sé til í að selja Antony, Anthony Martial og Jadon Sancho.

Nánast er öruggt að Sancho fari en hinir tveir hafa ekki staðið undir væntingum og vill Ten Hag hrista upp í hlutunum.

Segir í fréttinni að Ten Hag vilji fá kantmann og hægri bakvörð, hann telur það vera stöður sem þarf að styrkja.

Búist er við að Ratcliffe gangi frá kaupunum á næstu dögum og þá gætu komið inn fjármunir fyrir stjórann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun