fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þakkaði Guardiola ekki fyrir leikinn – ,,Vil ekki gera stórmál úr þessu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki pirraður á blaðamannafundi eftir leik við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Um var að ræða gríðarlega fjörugan leik en honum lauk með 4-4 jafntefli þar sem Chelsea jafnaði metin á 95. mínútu úr vítaspyrnu.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, tók ekki í hönd Guardiola eftir lokaflautið þar sem hann strunsaði inn á völlinn og öskraði á dómarann Anthony Taylor.

Pochettino var ekki sáttur með dómgæslu Taylor í leiknum en Man City fékk til að mynda umdeilda vítaspyrnu og vildi Argentínumaðurinn einnig fá brot dæmt á lokasekúndunum.

Guardiola virtist skilja viðbrögð Pochettino eftir leikinn og vill ekki gera neitt stórmál úr atvikinu.

,,Þetta er í góðu lagi. Tilfinningarnar spila stórt hlutverk og ég vil ekki gera stórmál úr þessu,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu