fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þakkaði Guardiola ekki fyrir leikinn – ,,Vil ekki gera stórmál úr þessu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki pirraður á blaðamannafundi eftir leik við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Um var að ræða gríðarlega fjörugan leik en honum lauk með 4-4 jafntefli þar sem Chelsea jafnaði metin á 95. mínútu úr vítaspyrnu.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, tók ekki í hönd Guardiola eftir lokaflautið þar sem hann strunsaði inn á völlinn og öskraði á dómarann Anthony Taylor.

Pochettino var ekki sáttur með dómgæslu Taylor í leiknum en Man City fékk til að mynda umdeilda vítaspyrnu og vildi Argentínumaðurinn einnig fá brot dæmt á lokasekúndunum.

Guardiola virtist skilja viðbrögð Pochettino eftir leikinn og vill ekki gera neitt stórmál úr atvikinu.

,,Þetta er í góðu lagi. Tilfinningarnar spila stórt hlutverk og ég vil ekki gera stórmál úr þessu,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona