fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gat fengið gríðarlega launahækkun í sumar en vildi frekar hjálpa uppeldisfélaginu

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Gabriel Moscardo hefur staðfest það að hann hafi verið skotmark Chelsea í sumarglugganum og vildi enska félagið fá hann í sínar raðir.

Það gekk að lokum ekki upp hjá Chelsea en Moscardo ákvað að halda sig hjá Corinthians í heimalandinu sem er í erfiðleikum þessa dagana.

Chelsea hefur verið duglegt að kaupa unga og efnilega leikmenn undanfarna mánuði og var Moscardo ofarlega á lista félagsins.

Hann hafnaði hins vegar boði liðsins en veit ekki hver staða Corinthians sé í dag og hvort félagið sé að reyna að selja sig eða ekki.

,,Ég get staðfest það að Chelsea hafi sýnt mér áhuga fyrir nokkrum mánuðum, mikinn áhuga,“ sagði Moscardo.

,,Ég vil hins vegar hjálpa Corinthians að komast úr þeirri stöðu sem við erum í. Ég get opnað mig um það að ég er ekki með miklar upplýsingar og faðir minn er á sama stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins