fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arteta tók U-beygju þessa helgina – ,,Hún var fullkomin“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hraunaði yfir VAR og dómgæsluna á Englandi eftir leik liðsins við Newcastle um síðustu helgi.

Newcastle skoraði þar umdeilt sigurmark og var Arteta bálreiður í leikslok og lét svo sannarlega í sér heyra.

Spánverjinn sagðist skammast sín fyrir frammistöðu dómara leiksins en það var annar tónn í honum þessa helgina.

Arteta var virkilega ánægður með dómgæsluna er Arsenal mætti Burnley á laugardag og vann 3-1 sigur.

,,Dómgæslan í þessum leik var fullkomin. VAR var í toppstandi í þessari viðureign,“ sagði Arteta.

Arteta kvartaði ekki yfir rauða spjaldi Arsenal en Fabio Vieira fékk beint rautt undir lok leiks fyrir groddaralegt brot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann