fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta tók U-beygju þessa helgina – ,,Hún var fullkomin“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hraunaði yfir VAR og dómgæsluna á Englandi eftir leik liðsins við Newcastle um síðustu helgi.

Newcastle skoraði þar umdeilt sigurmark og var Arteta bálreiður í leikslok og lét svo sannarlega í sér heyra.

Spánverjinn sagðist skammast sín fyrir frammistöðu dómara leiksins en það var annar tónn í honum þessa helgina.

Arteta var virkilega ánægður með dómgæsluna er Arsenal mætti Burnley á laugardag og vann 3-1 sigur.

,,Dómgæslan í þessum leik var fullkomin. VAR var í toppstandi í þessari viðureign,“ sagði Arteta.

Arteta kvartaði ekki yfir rauða spjaldi Arsenal en Fabio Vieira fékk beint rautt undir lok leiks fyrir groddaralegt brot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona