fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Pochettino brjálaður eftir leikinn – Öskraði á dómarann umdeilda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn skemmtilegasti leikur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili fór fram í kvöld er Manchester City heimsótti Chelsea í miklum marka leik.

Heil átta mörk voru skoruð í þessari viðureign en hinn ungi Cole Palmer sá um að skora jöfnunarmark heimamanna undir lokin.

Chelsea fékk vítaspyrnu á 93. mínútu og eftir rifrildi á milli leikmanna skoraði Palmer örugglega framhjá Ederson í marki gestanna.

Rodri virtist ætla að tryggja Man City sigur með marki á 86. mínútu en ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnuna sem tryggði stig.

Erling Haaland átti flottan leik fyrir gestina en hann skoraði tvö mörk en það fyrra var úr vítaspyrnu.

Man City er á toppnum með 28 stig eftir 12 leiki en Chelsea er með 16 stig og er í tíunda sætinu.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, var virkilega óánægður eftir lokaflautið og baunaði á Anthony Taylor, dómara leiksins, eftir lokaflautið.

Vítaspyrnan sem Man City var umdeild og þá vildi Pochettino fá dæmt brot undir lok leiks en Taylor sá hlutina öðruvísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Í gær

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar