fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

England: Salah með tvö í sannfærandi sigri – Brighton missteig sig gegn Sheffield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 16:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan heimasigur á Brentford í dag.

Mohamed Salah skoraði tvennu í þessum leik og átti flottan leik en Diogo Jota bætti við því þriðja í sigrinum.

Liverpool er nú með 27 stig í öðru sæti deildarinnar, jafn mörg stig og Manchester City sem á leik til góða í dag.

Brighton gerði óvænt jafntefli 1-1 við Sheffield United en heimaliðið missti mann af velli á 69. mínútu og skoraði Sheffield stutu síðar.

West Ham vann 3-2 sigur á Nottingham Forest í frábærum leik og þá var Aston Villa í litlum vandræðum með Fulham og hafði betur, 3-1.

Brighton 1 – 1 Sheffield Utd
1-0 Simon Adingra(‘6)
2-0 Adam Webster(’74, sjálfsmark)

Aston Villa 3 – 1 Fulham
1-0 Antonee Robinson(’27, sjálfsmark)
2-0 John McGinn(’42)
3-0 Ollie Watkins (’64)
3-1 Raul Jimenez(’70)

Liverpool 3 – 0 Brentford
1-0 Mohamed Salah(’39)
2-0 Mohamed Salah(’62)
3-0 Diogo Jota(’74)

West Ham 3 – 2 Nott. Forest
1-0 Lucas Paqueta(‘3)
1-1 Taiwo Awoniyi(’44)
1-2 Anthony Elanga(’63)
2-2 Jarrod Bowen(’65)
3-2 Tomas Soucek(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea