fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ancelotti með föst skot á Pique: ,,Lifir í sínum eigin draumaheimi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur svarað fyrrum varnarmanninum Gerard Pique sem gerði garðinn frægan með Barcelona.

Pique hefur verið duglegur að tjá sig í fjölmiðlum eftir að skórnir fóru á hilluna og vill meina að fjórtándi Meistaradeildartitill Real hafi litla sem enga þýðingu.

Pique segir að titill Real árið 2022 verði ekki lengi í minningunni en Ancelotti er svo sannarlega á öðru máli.

,,Pique lifir í sínum eigin draumaheimi sem tengist ekki Real Madrid. Ég get sannfært ykkur um það að það er ekki einn stuðningsmaður Real sem man ekki eftir þeim fjórtánda,“ sagði Ancelotti.

,,Þetta er titill sem þessir stuðningsmenn munu muna eftir alla eilífð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi