fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vandræðalegt fyrir leikmann Manchester United – Sjáðu hvað hann gerði áður en Danirnir skelltu þeim í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 16:00

Alejandro Garnacho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho var sár og svekktur eftir tap Manchester United gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu.

United komst 0-2 yfir í gær en leikurinn breyttist við afar umdeilt rautt spjald sem Marcus Rashford fékk seint í fyrri hálfleik og fór FCK að lokum með 4-3 sigur. Enska liðið er á botni síns riðils í Meistaradeildinni eftir úrslitin.

United komst í 3-2 í leiknum og þá ákvað Garnacho að sussa á grjótaharða stuðingsmenn danska liðsins.

Hér að neðan má sjá mynd af því en athæfi hans eldist ekki vel í ljósi þess hvernig leikurinn fór svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar