fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Southgate opinberar enska hópinn fyrir komandi leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins, hefur kynnt hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024.

Enska liðið hefur þegar tryggt sætið á EM í Þýskalandi en á fyrir höndum heimaleik gegn Möltu og útileik gegn Norður-Makedóníu.

Ollie Watkins, framherji Aston Villa, heldur sæti sínu eftir flotta frammistöðu undanfarið og það sama má segja um Callum Wilson og Jarrod Bowen.

Jordan Henderson, leikmaður Al Ettifaq, er þá áfram í hópnum.

Hópinn í heild má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona