fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ratcliffe vonast til að fá lyklavöld hjá United á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 19:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem er að eignast 25 prósenta hlut í félaginu vonast til að ráða yfir því sem hann fær að ráða á mánudag.

Samkvæmt fréttum verður það hlutverk Ratcliffe að stýra fótboltalegu hlið félagsins.

Ratcliffe vill samkvæmt enskum blöðum hefjast handa og vonast til að allt verði frágengið á mánudag.

Búist er við að Ratcliffe ráðist í nokkrar breytingar og háttsettu fólki verði vikið úr starfi.

Ratcliffe vill koma sínu fólki að og vill sjálfur vera með í ráðum þegar næstu skref verða tekin en hann mun eiga félagið með Glazer fjölskyldunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf