fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Berlínarmúrinn hélt út í Napólí – Sociedad fór létt með Benfica

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Napoli tók á móti Union Berlin í C-riðili. Heimamenn stýrðu leiknum lengst af og komust þeir yfir með marki Matteo Politano á 39. mínútu. David Fofana jafnaði hins vegar fyrir Union snemma í seinni hálfleik.

Ítalska liðið sótti án afláts og þá sérstaklega þegar leið á en þéttur varnarmúr Union hélt út. Lokatölur 1-1.

Napoli er í öðru sæti C-riðils með 7 stig, 2 stigum á eftir Real Madrid sem á leik inni gegn Braga í kvöld. Union er á botni riðilsins með 1 stig.

Real Sociedad vann á sama tíma góðan sigur gegn Benfica á heimavelli. Mikel Merino, Mikel Oyrzibal og Ander Barrenetxea komu heimamönnum í 3-0 á fyrstu tuttugu mínútum leiksins áður en Rafa Silva minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik.

Real Sociedad er með 10 stig á toppi riðilsins, 3 stigum á undan Inter sem mætir Salzburg í kvöld. Benfica er án stiga eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta