fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Verður grýttur með peningum í kvöld þegar hann kemur aftur heim til sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma leikmaður PSG fær ískaldar kveðjur frá stuðningsmönnum AC Milan þegar hann mætir á San Siro í kvöld.

Stuðningsmenn AC Milan hafa prentað út peninga með andliti af Donnarumma.

„Dollarruma,“ segir á peningum sem er með númerið 71 en það var númer markvarðarins hjá AC Milan,

Donnarumma fór frá AC Milan til PSG sumarið 2021 og fór þar frítt frá félagsliði sínu.

Stuðningsmenn AC Milan eru óhressir með það enn í dag og saka markvörðinn öfluga um að hafa elt peninga frekar en að spila með hjartanu.

Peningana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu