fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Þetta eru verðmætustu leikmannahópar heims – Aðeins fjórir metnir á meira en milljarð evra

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins fjögur félög í heimsfótboltanum eru með leikmannahóp sem samtals er metinn á milljarð evra eða meira.

Þetta er samkvæmt Transfermarkt en vakin er athygli á þessu í enskum miðlum í dag.

Arsenal og Manchester City eru einu ensku leikmannahóparnir sem eru metnir á meira en milljarð evra en Real Madrid og Paris Saint-Germain gera það einnig.

Hér að neðan eru tíu verðmætustu leikmannahóparnir í evrum talið.

1. Manchester City – 1,26 milljarðar
2. Arsenal – 1,10 milljarðar
3. Paris Saint-Germain – 1,07 milljarðar
4. Real Madrid – 1,03 milljarðar
5. Chelsea – 999 milljónir
6. Bayern Munich – 948,15 milljónir
7. Manchester United – 877,30 milljónir
8. Liverpool – 877,30 milljónir
9. Barcelona – 862 milljónir
10. Tottenham – 747,60 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur