fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær þungan dóm fyrir rasisma í garð Son

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Garland, 44 ára íbúi í London hefur játað því að hafa verið með rasisma í garð Son Heung-min, fyrirliða Tottenham.

Atvikið átti sér stað í leik Crystal Palace og Tottenham í maí á þessu ári.

Garland hafði játað að hafa verið með rasisma í garð Son sem kemur frá Suður-Kóreu.

Dómari dæmdi hann í þriggja ára bann frá knattspyrnuleikjum í Bretlandi og tók Garland þeim dómi og játaði brot sitt.

Ensk yfirvöld virðast taka hart á svona atvikum en á dögunum var maður dæmdur fyrir rasisma í garð Rio Ferdinand, sjónvarpsmanns hjá TNT Sports sem var að vinna við leik hjá Wolves þegar hann varð fyrir fordómum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur