fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Þetta eru verðmætustu leikmannahópar fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins fjögur félög í heiminum eru með leikmannahópa sem metnir eru á meira en einn milljarð evra. Manchester City trónir á toppnum.

City er með hóp sem er metinn á 1,26 milljarð evra en það er Transfermarkt sem tekur saman.

Arsenal kemur þar rétt á eftir en PSG og Real Madrid eru einnig með hópa sem eru metnir á meira en milljarð evra.

Chelsea er nálægt því að vera með hóp sem er metinn á milljarð en félagið hefur verslað mikið síðustu ár.

Listinn er áhugaverður og er hér að neðan.

Verðmætustu leikmannahóparnir:
Manchester City – €1.26 billion
Arsenal – €1.10 billion
Paris Saint-Germain – €1.07 billion
Real Madrid – €1.03 billion
Chelsea – €999 million
Bayern Munich – €948.15 million
Manchester United – €877.30 million
Liverpool – €877.30 million
Barcelona – €862 million
Tottenham – €747.60 million

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar