fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hjólar í fyrirliða Arsenal sem neitaði að taka í hönd hans – „Ég var brjálaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, segir að Jorginho, fyrirliði Arsenal í leik liðanna um helgina, hafi neitað að taka í höndina á sér að leik loknum.

Það var mikill hiti í leiknum sem Newcastle vann 1-0. Afar umdeilt sigurmark þeirra fékk að standa og er dómgæslan allt sem er rætt um eftir þennan stórleik.

Leikmenn Arsenal voru því verulega pirraðir að leikslokum.

„Jorginho vildi ekki taka í höndina á mér eftir leik. Ég er því ánægður með að við höfum unnið þá. Þetta er óásættanlegt,“ sagði Lascelles.

„Sama hvað gerist inni á vellinum áttu alltaf að koma íþróttamannslega fram og taka í höndina á andstæðingnum.

Hann vildi ekki gera það og ég var brjálaður. Ég myndi aldrei neita að taka í höndina á fyrirliða andstæðingsins, ekki séns,“ sagði Lascelles enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur