fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hjólar í fyrirliða Arsenal sem neitaði að taka í hönd hans – „Ég var brjálaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, segir að Jorginho, fyrirliði Arsenal í leik liðanna um helgina, hafi neitað að taka í höndina á sér að leik loknum.

Það var mikill hiti í leiknum sem Newcastle vann 1-0. Afar umdeilt sigurmark þeirra fékk að standa og er dómgæslan allt sem er rætt um eftir þennan stórleik.

Leikmenn Arsenal voru því verulega pirraðir að leikslokum.

„Jorginho vildi ekki taka í höndina á mér eftir leik. Ég er því ánægður með að við höfum unnið þá. Þetta er óásættanlegt,“ sagði Lascelles.

„Sama hvað gerist inni á vellinum áttu alltaf að koma íþróttamannslega fram og taka í höndina á andstæðingnum.

Hann vildi ekki gera það og ég var brjálaður. Ég myndi aldrei neita að taka í höndina á fyrirliða andstæðingsins, ekki séns,“ sagði Lascelles enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“