Nýliðar Luton fá svo sannarlega erfitt verkefni í dag er liðið tekur á móti stórliði Liverpool.
Liverpool er fyrur leikinn með 23 stig í fjórða sæti og getur komist upp að hlið toppliði Manchester City með sigri.
Flestir búast við sigri gestanna en Luton hefur aðeins unnið eina viðureign á tímabilinu.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Luton: Kaminski, Osho, Mengi, Lockyer(c), Kaboré, Barkley, Doughty, Townsend, Nakamba, Morris, Ogbene
Liverpool: Becker, Alexander-Arnold, Gomez, Konaté, van Dijk(c), Szoboszlai, Gravenberch, Mac Allister, Salah, Núñez, Diogo Jota